Hver klæðir Lady Gaga í nótt? Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2017 21:15 Glamour/Getty Það er engin önnur en Lady Gaga sem ætlar að troða upp í hálfleik á Superbowl sem fer fram vestanhafs í nótt. Það er ávallt mikil eftirvænting fyrir hálfleiksatriðinu enda angir aukvisar sem hafa komið þar fram í gegnum tíðina eins og til dæmis Michael Jackson, Beyonce, Coldplay, Bruno Mars og Katy Perry. Lady Gaga er ekki þekkt fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að búningavali og eigum við því nokkuð víst von á góðu í nótt þegar Lady Gaga kemur inn á völlinn. Ítalski fatahönnuðurinn Donatella Versace, sem hefur oft klætt söngkonuna í gegnum tíðina, gaf þó upp góða vísbendingu á Instagram reikning sínum í dag þar sem hún sagðist vera á leiðinni til Houston. Spennandi! Útsending hefst klukkan 23 á Stöð 2 Sport, en það má kannski fylgja sögunni að það eru New England Patriots og Atlanta Falcons sem eru að mætast á vellinum og keppa um Ofurskálina eftirsóttu. Hi guys! I'm leaving for Houston for the #Superbowl. The atmosphere is electrifing there especially beacuse my dear friend @ladygaga will be performing. She's going to be fierce. Wait and see! Follow me live on my #Instastories! #SB51 A video posted by Donatella Versace (@donatella_versace) on Feb 5, 2017 at 7:40am PST Just in time for the biggest performance of my life... NEW #GAGA MERCH TO CELEBRATE #SB51 shop.ladygaga.com A photo posted by xoxo, Joanne (@ladygaga) on Feb 4, 2017 at 12:40pm PST Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Það er engin önnur en Lady Gaga sem ætlar að troða upp í hálfleik á Superbowl sem fer fram vestanhafs í nótt. Það er ávallt mikil eftirvænting fyrir hálfleiksatriðinu enda angir aukvisar sem hafa komið þar fram í gegnum tíðina eins og til dæmis Michael Jackson, Beyonce, Coldplay, Bruno Mars og Katy Perry. Lady Gaga er ekki þekkt fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að búningavali og eigum við því nokkuð víst von á góðu í nótt þegar Lady Gaga kemur inn á völlinn. Ítalski fatahönnuðurinn Donatella Versace, sem hefur oft klætt söngkonuna í gegnum tíðina, gaf þó upp góða vísbendingu á Instagram reikning sínum í dag þar sem hún sagðist vera á leiðinni til Houston. Spennandi! Útsending hefst klukkan 23 á Stöð 2 Sport, en það má kannski fylgja sögunni að það eru New England Patriots og Atlanta Falcons sem eru að mætast á vellinum og keppa um Ofurskálina eftirsóttu. Hi guys! I'm leaving for Houston for the #Superbowl. The atmosphere is electrifing there especially beacuse my dear friend @ladygaga will be performing. She's going to be fierce. Wait and see! Follow me live on my #Instastories! #SB51 A video posted by Donatella Versace (@donatella_versace) on Feb 5, 2017 at 7:40am PST Just in time for the biggest performance of my life... NEW #GAGA MERCH TO CELEBRATE #SB51 shop.ladygaga.com A photo posted by xoxo, Joanne (@ladygaga) on Feb 4, 2017 at 12:40pm PST
Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour