Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2017 19:00 Kanye vill ekkert vesen á tískuvikunni í New York. Glamour/Getty Eins og við sögðum frá í gær hafði Kanye West ekki samband við CFDA, aðal skipuleggjenda tískuvikunnar í New York, þegar hann ákvað tímasetningu tískusýningar Yeezy Season 5. Tímasetningin hans skaraðist á við sýningu Marchesa en það hefði ekki verið í fyrsta skiptið sem slíkt hefði gerst. Til þess að sporna gegn yfirgangirum í Kanye ákvað CFDA að ekki hafa hann á dagatali tískuvikunnar. Nú hefur rapparinn hins vegar ákveðið að komast til móts við skipuleggjendurnar og fært sýninguna sína fram um þrjá klukkutíma. Það verður þó áhugavert að fylgjast með hvort að sýningin byrji á réttum tíma enda á hann það til að byrja allt upp í tveimur tímum of seint. Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Eins og við sögðum frá í gær hafði Kanye West ekki samband við CFDA, aðal skipuleggjenda tískuvikunnar í New York, þegar hann ákvað tímasetningu tískusýningar Yeezy Season 5. Tímasetningin hans skaraðist á við sýningu Marchesa en það hefði ekki verið í fyrsta skiptið sem slíkt hefði gerst. Til þess að sporna gegn yfirgangirum í Kanye ákvað CFDA að ekki hafa hann á dagatali tískuvikunnar. Nú hefur rapparinn hins vegar ákveðið að komast til móts við skipuleggjendurnar og fært sýninguna sína fram um þrjá klukkutíma. Það verður þó áhugavert að fylgjast með hvort að sýningin byrji á réttum tíma enda á hann það til að byrja allt upp í tveimur tímum of seint.
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour