Saga landnámskvenna á saumuðum myndum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2017 09:45 Vilborg Davíðsdóttir, Bryndís Símonardóttir og Kristín Ragna Gunnarsdóttir með mynd af Þórunni hyrnu, teiknaða af Kristínu Rögnu. Sýning á yfir 300 refilsaumuðum myndum verður opnuð í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í dag klukkan 14, að frumkvæði Bryndísar Símonardóttur, fjölskylduráðgjafa og handverkskonu í Eyjafirði. Myndirnar eru saumaðar af afkomendum skoskra innflytjenda í 33 löndum og sýningin, sem nefnist Scottish Diaspora Tapestry, hefur verið á ferð milli þeirra landa síðustu tvö ár. Ísland er síðasti viðkomustaðurinn á leið til Skotlands aftur og hér munu fimm myndir bætast við eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur, teiknara og rithöfund. Myndirnar segja sögu systranna Þórunnar hyrnu og Auðar djúpúðgu Ketilsdætra sem komu hingað til lands með fjölskyldur sínar frá Skotlandi á níundu öld. „Ég teiknaði myndirnar undir handleiðslu Vilborgar Davíðsdóttur sem er sérfræðingur í þeim Auði og Þórunni,“ segir Kristín Ragna. „Nú er saumaskapurinn að mestu eftir en ég held þó að fimm konur séu þegar byrjaðar. Það verður hægt að sjá þær að verki á opnuninni í dag og alltaf er gaman að fylgjast með verki í vinnslu.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. febrúar 2017. Menning Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Sýning á yfir 300 refilsaumuðum myndum verður opnuð í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í dag klukkan 14, að frumkvæði Bryndísar Símonardóttur, fjölskylduráðgjafa og handverkskonu í Eyjafirði. Myndirnar eru saumaðar af afkomendum skoskra innflytjenda í 33 löndum og sýningin, sem nefnist Scottish Diaspora Tapestry, hefur verið á ferð milli þeirra landa síðustu tvö ár. Ísland er síðasti viðkomustaðurinn á leið til Skotlands aftur og hér munu fimm myndir bætast við eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur, teiknara og rithöfund. Myndirnar segja sögu systranna Þórunnar hyrnu og Auðar djúpúðgu Ketilsdætra sem komu hingað til lands með fjölskyldur sínar frá Skotlandi á níundu öld. „Ég teiknaði myndirnar undir handleiðslu Vilborgar Davíðsdóttur sem er sérfræðingur í þeim Auði og Þórunni,“ segir Kristín Ragna. „Nú er saumaskapurinn að mestu eftir en ég held þó að fimm konur séu þegar byrjaðar. Það verður hægt að sjá þær að verki á opnuninni í dag og alltaf er gaman að fylgjast með verki í vinnslu.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. febrúar 2017.
Menning Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira