Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2017 13:15 Ivanka og Donald Trump. Glamour/AFP Ivanka Trump hefur þurft að gjalda fyrir ónánægju fólks með föður sinn, Donald Trump. Nordstrom, sem er stór verslunarkeðja í Bandaríkjunum, hefur nú hætt að selja vörurnar hennar. Hún hefur seinustu ár hannað föt og skartgripi. Greinilegt er að Nordstrom hefur hægt og rólega verið að losa sig við vörurnar hennar en í desember voru 75 vörur í boði á meðan í seinustu viku var vöruúrvalið komið niður í 26 hluti. Nú virðist hinsvegar sem allar vörurnar hennar séu horfnar af heimasíðu og verslunum Nordstrom. Það eru margir sem gagnrýna þessa ákvörðun Nordstrom og segja að gjörðir föður hennar þurfi ekki að endurspegla skoðunum Ivanka. Þó eru aðrir sem benda á að á meðan faðir hennar var nýbúinn að skrifa undir bann við komu fólks frá ákveðnum löndum birti Ivanka af sér mynd á Instagram í galaveislu að skemmta sér. Donald Trump Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour
Ivanka Trump hefur þurft að gjalda fyrir ónánægju fólks með föður sinn, Donald Trump. Nordstrom, sem er stór verslunarkeðja í Bandaríkjunum, hefur nú hætt að selja vörurnar hennar. Hún hefur seinustu ár hannað föt og skartgripi. Greinilegt er að Nordstrom hefur hægt og rólega verið að losa sig við vörurnar hennar en í desember voru 75 vörur í boði á meðan í seinustu viku var vöruúrvalið komið niður í 26 hluti. Nú virðist hinsvegar sem allar vörurnar hennar séu horfnar af heimasíðu og verslunum Nordstrom. Það eru margir sem gagnrýna þessa ákvörðun Nordstrom og segja að gjörðir föður hennar þurfi ekki að endurspegla skoðunum Ivanka. Þó eru aðrir sem benda á að á meðan faðir hennar var nýbúinn að skrifa undir bann við komu fólks frá ákveðnum löndum birti Ivanka af sér mynd á Instagram í galaveislu að skemmta sér.
Donald Trump Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour