Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2017 Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2017 19:15 Fjölmargir listamenn tilnefndir. Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. Útsendingin verður algjör tónlistarveisla og má horfa á hana í beinni útsendingu hér að ofan en hún hefst klukkan 19:45.Tilnefningar í öllum flokkum má sjá hér fyrir neðan.Lag ársins: Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Friðrik Dór - Fröken Reykjavík Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim Júníus Meyvant - Neon Experience Kaleo - I Can´t Go On Without You XXX Rottweiler hundar - Negla Plata ársins: Júníus Meyvant - Floating Harmonies Kaleo - A/B Mugison - Enjoy! Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils Emmsjé Gauti - Vagg og velta Söngvari ársins: Friðrik Dór Júníus Meyvant Magni Páll Óskar Jökull Júlíusson Mugison Söngkona ársins: Glowie Salka Sól Soffía Björg Hildur Ágústa Eva Sylvia Flytjandi ársins: Kaleo Emmsjé Gauti Aron Can Frikki Dór Júníus Meyvant Á móti sól Nýliði ársins: Aron Can Soffía Björg Hildur Sindri Freyr Puffin Island Ása Myndband ársins: Hildur - I´ll Walk With You Quarashi - Chicago Emmsjé Gauti - Djammæli Kaleo - Save Yourself Retro Stefson - Skin XXX Rottweiler hundar - Negla Soffía Björg - I Lie Emmsjé Gauti - Reykjavik Erlenda lag ársins: Justin Timberlake - Can´t Stop The Feeling Coldplay - Hymn For The Weekend Pink - Just Like Fire Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza Foo Fighters - St. Cecilia Florance + The Machine - Deiliha Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. Útsendingin verður algjör tónlistarveisla og má horfa á hana í beinni útsendingu hér að ofan en hún hefst klukkan 19:45.Tilnefningar í öllum flokkum má sjá hér fyrir neðan.Lag ársins: Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Friðrik Dór - Fröken Reykjavík Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim Júníus Meyvant - Neon Experience Kaleo - I Can´t Go On Without You XXX Rottweiler hundar - Negla Plata ársins: Júníus Meyvant - Floating Harmonies Kaleo - A/B Mugison - Enjoy! Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils Emmsjé Gauti - Vagg og velta Söngvari ársins: Friðrik Dór Júníus Meyvant Magni Páll Óskar Jökull Júlíusson Mugison Söngkona ársins: Glowie Salka Sól Soffía Björg Hildur Ágústa Eva Sylvia Flytjandi ársins: Kaleo Emmsjé Gauti Aron Can Frikki Dór Júníus Meyvant Á móti sól Nýliði ársins: Aron Can Soffía Björg Hildur Sindri Freyr Puffin Island Ása Myndband ársins: Hildur - I´ll Walk With You Quarashi - Chicago Emmsjé Gauti - Djammæli Kaleo - Save Yourself Retro Stefson - Skin XXX Rottweiler hundar - Negla Soffía Björg - I Lie Emmsjé Gauti - Reykjavik Erlenda lag ársins: Justin Timberlake - Can´t Stop The Feeling Coldplay - Hymn For The Weekend Pink - Just Like Fire Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza Foo Fighters - St. Cecilia Florance + The Machine - Deiliha
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira