Fara ekki fram á farbann yfir skipverjanum sem verður sleppt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 11:59 Mennirnir eru báðir skipverjar á togaranum Polar Nanoq. Þeir voru handteknir um borð fyrir rúmum tveimur vikum. Vísir/Anton Brink Lögreglan mun ekki fara fram á farbann yfir skipverjanum sem þeir sleppa úr gæsluvarðhaldi í dag en maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur sem hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar og fannst látin átta dögum síðar í fjörunni við Selvogsvita. Þrátt fyrir að hvorki sé farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum né farbann, en hann er grænlenskur, hefur hann enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Aðspurður hvers vegna ekki sé farið fram á farbann yfir honum segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, að mat lögreglu hafi verið að ekki sé þörf á því. Lögreglan mun hins vegar fara fram á áframhaldandi tveggja vikna gæsluvarðhald yfir hinum manninum sem einnig er grunaður í málinu og er farið fram á að hann sæti enn einangrun. „Hlutdeild hvors um sig hefur skýrst töluvert og þetta er niðurstaðan,“ segir Grímur í samtali við Vísi. Mennirnir tveir, sem báðir eru skipverjar á grænlenska togaranum Polar Nanoq, hafa setið í gæsluvarðhaldi og sætt einangrun í tvær vikur. Unnsteinn Elvarsson, verjandi mannsins sem verður sleppt úr haldi í dag, vill ekki tjá sig um málið við fréttastofu að öðru leyti en því að einangrunin hafi reynst skjólstæðingi sínum erfið og hann muni mögulega aldrei jafna sig á henni. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. 2. febrúar 2017 11:14 Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08 Mál Birnu Brjánsdóttur vekur heimsathygli Fjölmiðlar úti í heimi hafa mikinn áhuga á máli Birnu Brjánsdóttur. Kynningarfulltrúi lögreglunnar hefur ekki kynnst jafn viðamiklum áhuga. Oftast er dregið fram að á Ísland sé friðsælt, hér sé enginn her og lögreglan gangi um óvop 2. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira
Lögreglan mun ekki fara fram á farbann yfir skipverjanum sem þeir sleppa úr gæsluvarðhaldi í dag en maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur sem hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar og fannst látin átta dögum síðar í fjörunni við Selvogsvita. Þrátt fyrir að hvorki sé farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum né farbann, en hann er grænlenskur, hefur hann enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Aðspurður hvers vegna ekki sé farið fram á farbann yfir honum segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, að mat lögreglu hafi verið að ekki sé þörf á því. Lögreglan mun hins vegar fara fram á áframhaldandi tveggja vikna gæsluvarðhald yfir hinum manninum sem einnig er grunaður í málinu og er farið fram á að hann sæti enn einangrun. „Hlutdeild hvors um sig hefur skýrst töluvert og þetta er niðurstaðan,“ segir Grímur í samtali við Vísi. Mennirnir tveir, sem báðir eru skipverjar á grænlenska togaranum Polar Nanoq, hafa setið í gæsluvarðhaldi og sætt einangrun í tvær vikur. Unnsteinn Elvarsson, verjandi mannsins sem verður sleppt úr haldi í dag, vill ekki tjá sig um málið við fréttastofu að öðru leyti en því að einangrunin hafi reynst skjólstæðingi sínum erfið og hann muni mögulega aldrei jafna sig á henni.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. 2. febrúar 2017 11:14 Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08 Mál Birnu Brjánsdóttur vekur heimsathygli Fjölmiðlar úti í heimi hafa mikinn áhuga á máli Birnu Brjánsdóttur. Kynningarfulltrúi lögreglunnar hefur ekki kynnst jafn viðamiklum áhuga. Oftast er dregið fram að á Ísland sé friðsælt, hér sé enginn her og lögreglan gangi um óvop 2. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Sjá meira
Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. 2. febrúar 2017 11:14
Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08
Mál Birnu Brjánsdóttur vekur heimsathygli Fjölmiðlar úti í heimi hafa mikinn áhuga á máli Birnu Brjánsdóttur. Kynningarfulltrúi lögreglunnar hefur ekki kynnst jafn viðamiklum áhuga. Oftast er dregið fram að á Ísland sé friðsælt, hér sé enginn her og lögreglan gangi um óvop 2. febrúar 2017 07:00