Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2017 11:45 Tískusýningin lofaði góðu hjá Ganni. Myndir/Getty Danska tískumerkið Ganni sýndi haustlínu sína á tískuvikunni í kaupmannahöfn í gærkvöldi. Tískusýningin var með yfirskriftinni Love Society enda var línan afar rómantískt. Allar fyrirsæturnar voru klæddar í rauða skó enda voru aðal litir sýningarinnar rauður, svartur og kremaður sem tónuðu allir vel saman. Sniðin voru afslöppuð em til dæmis var mikið um síða langerma kjóla, síðar og útvíðar buxur við hettupeysur og silki skyrtur. Þrátt fyrir að línan muni ekki lenda í búðum fyrr en í lok sumars bíðum við spenntar enda margt fallegt sem við gætum hugsað okkur að eignast. Smáatriðin sem og heildarmyndin eru einstaklega vel heppnuð að þessu sinni hjá Ganni. Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Róninn Glamour
Danska tískumerkið Ganni sýndi haustlínu sína á tískuvikunni í kaupmannahöfn í gærkvöldi. Tískusýningin var með yfirskriftinni Love Society enda var línan afar rómantískt. Allar fyrirsæturnar voru klæddar í rauða skó enda voru aðal litir sýningarinnar rauður, svartur og kremaður sem tónuðu allir vel saman. Sniðin voru afslöppuð em til dæmis var mikið um síða langerma kjóla, síðar og útvíðar buxur við hettupeysur og silki skyrtur. Þrátt fyrir að línan muni ekki lenda í búðum fyrr en í lok sumars bíðum við spenntar enda margt fallegt sem við gætum hugsað okkur að eignast. Smáatriðin sem og heildarmyndin eru einstaklega vel heppnuð að þessu sinni hjá Ganni.
Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Róninn Glamour