Íslendingar byrja Meistaramánuðinn með látum Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2017 16:00 Allt að verða vitlaust á Instagram. Meistaramánuðurinn hefst í dag. Framundan eru 28 dagar þar sem Íslendingar ætla að setja sér markmið og reyna allt til að ná þeim. Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari og fyrirlesari, leiðir Meistaramánuð Íslandsbanka í ár og er óhætt að segja að febrúarmánuður verði ansi líflegur og viðburðaríkur hjá þessum kraftmikla unga manni. Meðal verkefna Pálmars er umsjón með sjónvarpsþáttum um Meistaramánuðinn á Stöð 2, hann mun kynna átakið á ýmsum útvarpsstöðvum og í blaðaviðtölum og halda fjölda fyrirlestra. Einnig mun hann halda utan um samfélagsmiðla átaksins ásamt góðu fólki þar sem hann mun m.a. taka stutt viðtöl við ýmsa aðila sem eru að gera skemmtilega hluti á þessu tímabili. Sjónvarpsþættirnir um Meistaramánuðinn verða sýndir á Stöð 2 og hófust miðvikudaginn 25. janúar. Næsti þáttur verður í kvöld og verður hægt að sjá hann í opinni dagskrá á Stöð 2 og á Vísi á morgun. Meistaramánuðurinn er greinilega hafinn ef marka má Instagram en hér að neðan má sjá ótal margar myndir frá Íslendingum undir kassamerkinu #meistaram Meistaramánuður Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið
Meistaramánuðurinn hefst í dag. Framundan eru 28 dagar þar sem Íslendingar ætla að setja sér markmið og reyna allt til að ná þeim. Pálmar Ragnarsson, körfuboltaþjálfari og fyrirlesari, leiðir Meistaramánuð Íslandsbanka í ár og er óhætt að segja að febrúarmánuður verði ansi líflegur og viðburðaríkur hjá þessum kraftmikla unga manni. Meðal verkefna Pálmars er umsjón með sjónvarpsþáttum um Meistaramánuðinn á Stöð 2, hann mun kynna átakið á ýmsum útvarpsstöðvum og í blaðaviðtölum og halda fjölda fyrirlestra. Einnig mun hann halda utan um samfélagsmiðla átaksins ásamt góðu fólki þar sem hann mun m.a. taka stutt viðtöl við ýmsa aðila sem eru að gera skemmtilega hluti á þessu tímabili. Sjónvarpsþættirnir um Meistaramánuðinn verða sýndir á Stöð 2 og hófust miðvikudaginn 25. janúar. Næsti þáttur verður í kvöld og verður hægt að sjá hann í opinni dagskrá á Stöð 2 og á Vísi á morgun. Meistaramánuðurinn er greinilega hafinn ef marka má Instagram en hér að neðan má sjá ótal margar myndir frá Íslendingum undir kassamerkinu #meistaram
Meistaramánuður Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið