Þetta var tilkynnt á Instagram síðu Fenty Beauty. Lítið er vitað um línuna nema það að á meðal þess sem verður til sölu er varalitur sem má sjá hér fyrir neðan. Líklegt er að snyrtivörurnar verði aðeins fáanlegar í Sephora.
Það verður spennandi að fylgjast með Instagramsíðu Fenty Beauty þar sem líklega verður sýnt frá fleiri vörum sem fara á sölu.