Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2017 07:08 Ólafía á mótinu í Ástralíu. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum besta árangri á LPGA-mótaröðinni er hún hafnaði í 30.-39. sæti á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu. Hún lék á tveimur höggum yfir pari í nótt og endaði á að leika á parinu samtals eftir fjóra kepppnisdaga. Það gekk á ýmsu í nótt. Hún paraði fyrstu þrjár holurnar en fékk svo ekki par aftur fyrr en á elleftu holu. Á þessum kafla fékk hún þrjá fugla, þrjá skolla og einn skramba. Það var afar vindasamt á keppnisvellinum í Adelaide í Ástralíu sem gerði kylfingum erfitt fyrir. Á síðustu átta holunum fékk hún sex pör, einn fugl og einn skolla og kom í hús á 75 höggum. Níu aðrir kylfingar enduðu á parinu og deila 30. sætinu. Þeirra á meðal er hin bandaríska Michelle Wie. Ha Na Jang frá Suður-Kóreu bar sigur úr býtum en hún lék á 69 höggum í nótt og á tíu höggum undir pari samtals. Hanna Madsen frá Danmörku kom næst á sjö höggum undir pari. Árangur Ólafíu er frábær og setur hana í enn sterkari stöðu á peningalistanum. Hún var meðal þeirra síðustu sem komust í gegnum niðurskurðinn og þurfti að vippa fyrir fugli á átjándu holu til þess, sem tókst. Hún endaði svo í 30. sæti af þeim 75 sem komust áfram. Spilamennska hennar í gær hafði mikið að segja, þar sem aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía. Næstu tvö mót á mótaröðinni fara fram í Asíu en óvíst er hvort að Ólafía keppi á þeim. Keppt verður í Phoenix í Bandaríkjunum um miðjan mars en líklegt er að Ólafía komist á það mót. Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Frábær spilamennska Ólafíu Þórunnar skilaði hennar upp í 23. sæti í Ástralíu. 18. febrúar 2017 10:05 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum besta árangri á LPGA-mótaröðinni er hún hafnaði í 30.-39. sæti á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu. Hún lék á tveimur höggum yfir pari í nótt og endaði á að leika á parinu samtals eftir fjóra kepppnisdaga. Það gekk á ýmsu í nótt. Hún paraði fyrstu þrjár holurnar en fékk svo ekki par aftur fyrr en á elleftu holu. Á þessum kafla fékk hún þrjá fugla, þrjá skolla og einn skramba. Það var afar vindasamt á keppnisvellinum í Adelaide í Ástralíu sem gerði kylfingum erfitt fyrir. Á síðustu átta holunum fékk hún sex pör, einn fugl og einn skolla og kom í hús á 75 höggum. Níu aðrir kylfingar enduðu á parinu og deila 30. sætinu. Þeirra á meðal er hin bandaríska Michelle Wie. Ha Na Jang frá Suður-Kóreu bar sigur úr býtum en hún lék á 69 höggum í nótt og á tíu höggum undir pari samtals. Hanna Madsen frá Danmörku kom næst á sjö höggum undir pari. Árangur Ólafíu er frábær og setur hana í enn sterkari stöðu á peningalistanum. Hún var meðal þeirra síðustu sem komust í gegnum niðurskurðinn og þurfti að vippa fyrir fugli á átjándu holu til þess, sem tókst. Hún endaði svo í 30. sæti af þeim 75 sem komust áfram. Spilamennska hennar í gær hafði mikið að segja, þar sem aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía. Næstu tvö mót á mótaröðinni fara fram í Asíu en óvíst er hvort að Ólafía keppi á þeim. Keppt verður í Phoenix í Bandaríkjunum um miðjan mars en líklegt er að Ólafía komist á það mót.
Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Frábær spilamennska Ólafíu Þórunnar skilaði hennar upp í 23. sæti í Ástralíu. 18. febrúar 2017 10:05 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00
Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Frábær spilamennska Ólafíu Þórunnar skilaði hennar upp í 23. sæti í Ástralíu. 18. febrúar 2017 10:05
Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45
Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37
Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15
Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15
Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15