Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 19:30 YouTube bloggarinn Sabrina lét reyna á Jamsu aðferðina. Mynd/Youtube Nýjasta förðunfartrendið frá Suður-Kóreu sem er nú að fara slá í gegn á internetinu heitir Jamsu. Jamsu aðferðin lýsir sér þannig að viðkomandi setji á sig farða, felara og dreifir svo barnapúðri um allt andlitið. Næsta skref er svo að dýfa hausnum ofan í skál af vatni í þrjátíu sekúndur. Þessi furðulega förðunaraðferð á að gera húðina mattari, ótrúlegt en satt, og láta förðunina endast lengur. Fjölmargir Youtube förðunarbloggarar hafa látið reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Þeir sem eru þó með olíukennda húð hafa líst yfir hrifningu sinni á útkomunni en að þetta sé þó ekki aðferð sem maður leggur í á hverjum degi. Hér fyrir neðan má sjá tvo förðunarbloggara reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Það ætti að vera gaman og spennandi að prófa þetta einu sinni og sjá niðurstöðurnar. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour
Nýjasta förðunfartrendið frá Suður-Kóreu sem er nú að fara slá í gegn á internetinu heitir Jamsu. Jamsu aðferðin lýsir sér þannig að viðkomandi setji á sig farða, felara og dreifir svo barnapúðri um allt andlitið. Næsta skref er svo að dýfa hausnum ofan í skál af vatni í þrjátíu sekúndur. Þessi furðulega förðunaraðferð á að gera húðina mattari, ótrúlegt en satt, og láta förðunina endast lengur. Fjölmargir Youtube förðunarbloggarar hafa látið reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Þeir sem eru þó með olíukennda húð hafa líst yfir hrifningu sinni á útkomunni en að þetta sé þó ekki aðferð sem maður leggur í á hverjum degi. Hér fyrir neðan má sjá tvo förðunarbloggara reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Það ætti að vera gaman og spennandi að prófa þetta einu sinni og sjá niðurstöðurnar.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour