Verðlaunafé jafn hátt fyrir konur og karla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 21:30 Nicole Broch Larsen er í forystu á mótinu í Ástralíu. Vísir/Getty Um helgina stendur yfir Oates Vic Open í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, fyrir bæði karla og konur. Mótin fara fram samtímis en Valdís Þóra Jónsdóttir er á meðal keppenda í kvennaflokki og er komin í gegnum niðurskurðinn. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar að nú sé jafn mikið veitt fyrir sigur í karlaflokki og í kvennaflokki. Heildarverðlaunafé er ein milljón ástralska dollara, um 87 milljónir króna, en verður 1,3 milljónir á næsta ári. Þess ber að geta að keppendur á áströlsku mótaröðinni í golfi kvenna fá einnig þátttökurétt á mótinu, sem og kylfingar á mótaröð karla í Ástralíu og Asíu [e. Tour of Australasia]. Það er þó spilað um mun hærri upphæðir á bandarísku mótaröðunum í golfi en til samanburðar má nefna að heildarverðlaunafé fyrir Pure Silk-mótið á Bahamaeyjum í síðasta mánuði var 158 milljónir króna. Það mót er hluti af LPGA-mótaröðinni þar sem Ólafía Þórunn Jónsdóttir er á meðal þátttakenda. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Um helgina stendur yfir Oates Vic Open í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, fyrir bæði karla og konur. Mótin fara fram samtímis en Valdís Þóra Jónsdóttir er á meðal keppenda í kvennaflokki og er komin í gegnum niðurskurðinn. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar að nú sé jafn mikið veitt fyrir sigur í karlaflokki og í kvennaflokki. Heildarverðlaunafé er ein milljón ástralska dollara, um 87 milljónir króna, en verður 1,3 milljónir á næsta ári. Þess ber að geta að keppendur á áströlsku mótaröðinni í golfi kvenna fá einnig þátttökurétt á mótinu, sem og kylfingar á mótaröð karla í Ástralíu og Asíu [e. Tour of Australasia]. Það er þó spilað um mun hærri upphæðir á bandarísku mótaröðunum í golfi en til samanburðar má nefna að heildarverðlaunafé fyrir Pure Silk-mótið á Bahamaeyjum í síðasta mánuði var 158 milljónir króna. Það mót er hluti af LPGA-mótaröðinni þar sem Ólafía Þórunn Jónsdóttir er á meðal þátttakenda.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12
Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00
Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02
Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36