Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci 28. febrúar 2017 11:30 Einstaklega skemmtileg auglýsing Gucci. Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan. Mest lesið Í stíl á tískuvikunni Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Forskot á haustið Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan.
Mest lesið Í stíl á tískuvikunni Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Forskot á haustið Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour