PricewaterhouseCoopers biðst innilegrar afsökunar á Óskarsruglingnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 11:52 Þetta var ekkert vandræðalegt augnablik. vísir/getty PricewaterhouseCoopers, endurskoðunarfyrirtækið sem ber ábyrgð á talningu atkvæða og atkvæðunum sjálfum á Óskarsverðlaununum, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ruglings sem varð á hátíðinni í nótt þegar tilkynnt var um hvaða mynd hefði hreppt verðlaunin sem besta myndin. Fyrst var nefnilega tilkynnt að La La Land hefði hlotið verðlaunin en það var síðan leiðrétt þar sem La La Land var alls ekki kosin besta myndin af meðlimum akademíunnar heldur kvikmyndin Moonlight. Það var leikarinn Warren Beatty sem varð fyrir því óláni að tilkynna um ranga mynd en hann var með vitlaust umslag í höndunum en inni í því var miði sem á stóð Emma Stone – La La Land. Hann og leikkonan Faye Dunaway kynntu bestu myndina. „Við biðjum Moonlight, La La Land, Warren Beatty, Faye Dunaway og áhorfendur Óskarsins innilega afsökunar á mistökunum sem gerð voru þegar tilkynnt var hvaða mynd hafði verið valin besta myndin. Kynnararnir fengu umslag með röngum flokk í hendurnar og þegar það kom í ljós var það samstundis leiðrétt. Við erum að rannsaka hvernig þetta gat gerst og sjáum mjög mikið eftir þessu,“ segir í afsökunarbeiðni fyrirtækisins. Þá segir fyrirtækið jafnframt að það sé þakkátt fyrir hversu vel hlutaðeigandi tóku þessari uppákomu en myndband af þessu má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
PricewaterhouseCoopers, endurskoðunarfyrirtækið sem ber ábyrgð á talningu atkvæða og atkvæðunum sjálfum á Óskarsverðlaununum, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ruglings sem varð á hátíðinni í nótt þegar tilkynnt var um hvaða mynd hefði hreppt verðlaunin sem besta myndin. Fyrst var nefnilega tilkynnt að La La Land hefði hlotið verðlaunin en það var síðan leiðrétt þar sem La La Land var alls ekki kosin besta myndin af meðlimum akademíunnar heldur kvikmyndin Moonlight. Það var leikarinn Warren Beatty sem varð fyrir því óláni að tilkynna um ranga mynd en hann var með vitlaust umslag í höndunum en inni í því var miði sem á stóð Emma Stone – La La Land. Hann og leikkonan Faye Dunaway kynntu bestu myndina. „Við biðjum Moonlight, La La Land, Warren Beatty, Faye Dunaway og áhorfendur Óskarsins innilega afsökunar á mistökunum sem gerð voru þegar tilkynnt var hvaða mynd hafði verið valin besta myndin. Kynnararnir fengu umslag með röngum flokk í hendurnar og þegar það kom í ljós var það samstundis leiðrétt. Við erum að rannsaka hvernig þetta gat gerst og sjáum mjög mikið eftir þessu,“ segir í afsökunarbeiðni fyrirtækisins. Þá segir fyrirtækið jafnframt að það sé þakkátt fyrir hversu vel hlutaðeigandi tóku þessari uppákomu en myndband af þessu má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41 Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16 Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27. febrúar 2017 07:41
Óskarinn 2017: Moonlight sigraði að lokum Það var mikið um dýrðir í Hollywood í nótt þegar Óskarsverðlaun bandarísku kvikmynda akademíunnar voru afhent í 89. sinn. 27. febrúar 2017 05:16
Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. 27. febrúar 2017 05:20
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning