Ótrúleg uppákoma á Óskarnum: Röng mynd lesin upp sem besta kvikmyndin Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 05:20 Warren Beatty útskýrir hvað fór úrskeiðis. Vísir/Getty Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. Hin goðsagnakenndu Faye Dunaway og Warren Beatty komust heldur betur í þann krappann þegar þau áttu að tilkynna hvaða mynd hefði hlotið verðlaunin fyrir bestu kvikmyndina. Þeir Mahershala Ali, leikari í Moonlight, og Ryan Gosling, leikari í La La Land, sjást hér skiptast á kveðju eftir atvikið óheppilegaVísir/GettyFyrst var myndin La La Land lesin upp og voru aðstandendur hennar komnir upp á svið og byrjaðir að flytja þakkarræður þegar í ljós kom að kvikmyndin Moonlight hefði raunverulega hreppt hnossið. Jordan Horowitz, einn framleiðanda La La Land steig þá fram og tilkynnti um mistökin. Beatty hafði þó svör á reiðum höndum og sagði að þau hefðu fengið umslag í hendurnar þar sem á stóð „Emma Stone - La La Land“ en Stone hafði aðeins mínútum áður hlotið verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki. Aðstandendur La La Land tóku fréttunum þó af mikilli ró og afhentu verðlaunin auðmjúkir í réttar hendur. Það verður þó að segjast að atvikið var heldur vandræðalegt eins og sjá má hér fyrir neðan. Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Hið ótrúlega gerðist á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt þegar röng kvikmynd var tilkynnt sem besta kvikmyndin. Hin goðsagnakenndu Faye Dunaway og Warren Beatty komust heldur betur í þann krappann þegar þau áttu að tilkynna hvaða mynd hefði hlotið verðlaunin fyrir bestu kvikmyndina. Þeir Mahershala Ali, leikari í Moonlight, og Ryan Gosling, leikari í La La Land, sjást hér skiptast á kveðju eftir atvikið óheppilegaVísir/GettyFyrst var myndin La La Land lesin upp og voru aðstandendur hennar komnir upp á svið og byrjaðir að flytja þakkarræður þegar í ljós kom að kvikmyndin Moonlight hefði raunverulega hreppt hnossið. Jordan Horowitz, einn framleiðanda La La Land steig þá fram og tilkynnti um mistökin. Beatty hafði þó svör á reiðum höndum og sagði að þau hefðu fengið umslag í hendurnar þar sem á stóð „Emma Stone - La La Land“ en Stone hafði aðeins mínútum áður hlotið verðlaun sem besta leikkonan í aðalhlutverki. Aðstandendur La La Land tóku fréttunum þó af mikilli ró og afhentu verðlaunin auðmjúkir í réttar hendur. Það verður þó að segjast að atvikið var heldur vandræðalegt eins og sjá má hér fyrir neðan.
Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning