Nokia 3310 verður með litaskjá Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 22:56 Nokia 3310 farsíminn. Oft kallaður Skriðdrekinn. MYND/GETTY Nokia 3310, einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, verður með litaskjá þegar hann snýr aftur á markað von bráðar. Frá þessu er greint á síðunni Vtech sem telur sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þessu. Síminn verður formlega kynntur til leiks Mobile World Congres sem hefst á mánudaginn. Í frétt Vtech segir að nýja útgáfan muni að mestu leyti vera eins og sú fyrri nema örlítið þynnri og nútímalegri. Skjárinn mun einnig verða eitthvað stærri en áður og hægt verður að fara á netið þó hinn nýji Nokia 3310 muni ekki flokkast sem snjallsími. Nokia 3310 hefur stundum verið kallaður endingarbesti farsími sem framleiddur hefur verið og má því fastlega búast við því að hann muni njóta mikilla vinsælda þegar hann kemur aftur á markaðinn seinna á þessu ári. Tengdar fréttir Einfaldara líf með heimskan en þó nautsterkan farsíma Nokia 3310 farsíminn hefur ekki verið fáanlegur í smásölu í ein tólf ár, engu að síður eru enn tæplega sex hundruð slíkir símar í notkun á Íslandi. Líkur eru á að Skriðdrekinn, eins og síminn er oft kallaður, verði brátt fáanlegur á ný. 15. febrúar 2017 20:00 Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. 8. janúar 2017 17:01 Nokia 3310 aftur í sölu Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum. 14. febrúar 2017 15:37 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Nokia 3310, einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, verður með litaskjá þegar hann snýr aftur á markað von bráðar. Frá þessu er greint á síðunni Vtech sem telur sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þessu. Síminn verður formlega kynntur til leiks Mobile World Congres sem hefst á mánudaginn. Í frétt Vtech segir að nýja útgáfan muni að mestu leyti vera eins og sú fyrri nema örlítið þynnri og nútímalegri. Skjárinn mun einnig verða eitthvað stærri en áður og hægt verður að fara á netið þó hinn nýji Nokia 3310 muni ekki flokkast sem snjallsími. Nokia 3310 hefur stundum verið kallaður endingarbesti farsími sem framleiddur hefur verið og má því fastlega búast við því að hann muni njóta mikilla vinsælda þegar hann kemur aftur á markaðinn seinna á þessu ári.
Tengdar fréttir Einfaldara líf með heimskan en þó nautsterkan farsíma Nokia 3310 farsíminn hefur ekki verið fáanlegur í smásölu í ein tólf ár, engu að síður eru enn tæplega sex hundruð slíkir símar í notkun á Íslandi. Líkur eru á að Skriðdrekinn, eins og síminn er oft kallaður, verði brátt fáanlegur á ný. 15. febrúar 2017 20:00 Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. 8. janúar 2017 17:01 Nokia 3310 aftur í sölu Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum. 14. febrúar 2017 15:37 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Einfaldara líf með heimskan en þó nautsterkan farsíma Nokia 3310 farsíminn hefur ekki verið fáanlegur í smásölu í ein tólf ár, engu að síður eru enn tæplega sex hundruð slíkir símar í notkun á Íslandi. Líkur eru á að Skriðdrekinn, eins og síminn er oft kallaður, verði brátt fáanlegur á ný. 15. febrúar 2017 20:00
Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. 8. janúar 2017 17:01
Nokia 3310 aftur í sölu Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum. 14. febrúar 2017 15:37