Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 19:00 Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour
Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour