Lyfta Þuríðar Erlu er alheimsfrétt | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2017 18:58 Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt.Þuríður, sem keppir í -63 kílóa flokki, sló öll Íslandsmetin á mótinu. Í jafnhendingu lyfti hún 106 kílóum í annarri tilraun en það er lyftan sem allir eru að tala um. „Þetta er stórkostlegt afrek og setur hana með 15 bestu lyftingakonum heims í dag sem er stórkostlegt. En hvernig hún fór að þessu, bjargaði sér út úr vonlausri aðstöðu,“ sagði Hjalti Úrsús í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum reynt að líkja þessu við að þú sért með tvöfalda líkamsþyngd í höndunum, með útrétta arma fyrir ofan höfuð og takir svo hnébeygju með öðrum fæti. Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta er alheimsfrétt og er að fara út um allan heim og vekur gríðarlega athygli. Ekki bara afrekið sem slíkt, heldur áræðnin, þrekið og kjarkurinn að gefast ekki upp. „Það er stutt síðan við heyrðum ákveðna konu tala um að konur ættu bara að vera heima að strauja og baka. En þarna er aldeilis búið að brjóta þá ímynd og hún verður ekkert til eftir þessa lyftu,“ sagði Hjalti Úrsús ennfremur. Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt.Þuríður, sem keppir í -63 kílóa flokki, sló öll Íslandsmetin á mótinu. Í jafnhendingu lyfti hún 106 kílóum í annarri tilraun en það er lyftan sem allir eru að tala um. „Þetta er stórkostlegt afrek og setur hana með 15 bestu lyftingakonum heims í dag sem er stórkostlegt. En hvernig hún fór að þessu, bjargaði sér út úr vonlausri aðstöðu,“ sagði Hjalti Úrsús í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum reynt að líkja þessu við að þú sért með tvöfalda líkamsþyngd í höndunum, með útrétta arma fyrir ofan höfuð og takir svo hnébeygju með öðrum fæti. Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta er alheimsfrétt og er að fara út um allan heim og vekur gríðarlega athygli. Ekki bara afrekið sem slíkt, heldur áræðnin, þrekið og kjarkurinn að gefast ekki upp. „Það er stutt síðan við heyrðum ákveðna konu tala um að konur ættu bara að vera heima að strauja og baka. En þarna er aldeilis búið að brjóta þá ímynd og hún verður ekkert til eftir þessa lyftu,“ sagði Hjalti Úrsús ennfremur. Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. 20. febrúar 2017 14:00