Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas-pizzur sendar frá leyndum aðdáanda Birgir Olgeirsson skrifar 22. febrúar 2017 16:44 "Lengi lifi ananas-pizzan“ segir sá sem sendi starfsfólki íslenska sendiráðsins í Bretlandi þessar pizzur. Twitter. Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk heldur betur óvæntan glaðning í dag en um var að ræða þrjár Havaí-pizzur. Líkt og heiti þeirra gefur til kynna voru þær með skinku og að sjálfsögðu ananas en þeir sem hafa fylgst með fréttum undanfarna daga er vafalaust meðvitaðir um að ummæli forseta Íslands um ananas á pizzur hafa ratað í stærstu fjölmiðla heimsins. Guðni Th. Jóhannesson svaraði spurningu nemanda við Menntaskólann á Akureyri á þá leið að fengi hann einhverju um það ráðið myndi hann banna ananas á pizzur. Þetta var vitanlega allt sagt í góðu gríni en hefur vakið heimsathygli í kjölfarið og margir haft gaman að. Þá sérstaklega þessi óþekkti aðdáandi Havaí-pizzunnar í London sem sendi starfsfólki íslenska sendiráðsins þrjár slíkar og ritaði á kassann: „Long live the pineapple pizza“ eða „Lengi lifi ananas-pizzan“. Í svari frá sendiráði Íslands í Bretlandi kemur fram að starfsemi sendiráðsins hafi haldist nokkuð eðlileg þrátt fyrir pizzumálið, fyrir utan þessi óvæntu sendingu. „Augljóslega eru skiptar skoðanir um hvað eigi að setja ofan á pizzur en það verður að teljast mjög ólíklegt að starfsmenn sendiráðsins myndu panta ávöxt á pizzu,“ segir í svarinu. Guðni Th. sendi frá sér yfirlýsingu vegna stóra pizzu-málsins á Facebook-síðu sinni í gær þar sem hann tók fram að hann geti ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pizzuna sína og að honum þætti ekki gott að hafa slík völd því forsetar eiga ekki að vera alráðir að hans mati. „Ég myndi ekki vilja gegna þessa embætti ef ég gæti sett lög sem bönnuðu það sem mér mislíkar. Ég myndi ekki vilja búa í þannig landi,“ sagði forsetinn en hann áréttaði þetta einnig á ensku enda má ætla að honum hafi borist fjölda fyrirspurna frá fjölmiðlum ytra miðað við áhugann.Greint er einmitt frá því á vef Ríkisútvarpsins í dag embætti forseta hafi borist fjöldi slíkra fyrirspurna og sagði Örnólfur Thorlacius forsetaritari að skiptar skoðanir séu á orðum forsetans en flestir viti nú að hann hafi verið að gera að gamni sínu með þessum ummælum. Many thanks to the loyal supporters of #pineappleonpizzas for this delivery today, along with a clear message! pic.twitter.com/sljYEJWRoR— Embassy of Iceland (@IcelandinUK) February 22, 2017 Ananas á pítsu Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Stóra pizzumálið ratar í heimsfréttirnar Fjölmiðlar víða um heim fjalla um stóra pizzumálið. 21. febrúar 2017 23:26 Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk heldur betur óvæntan glaðning í dag en um var að ræða þrjár Havaí-pizzur. Líkt og heiti þeirra gefur til kynna voru þær með skinku og að sjálfsögðu ananas en þeir sem hafa fylgst með fréttum undanfarna daga er vafalaust meðvitaðir um að ummæli forseta Íslands um ananas á pizzur hafa ratað í stærstu fjölmiðla heimsins. Guðni Th. Jóhannesson svaraði spurningu nemanda við Menntaskólann á Akureyri á þá leið að fengi hann einhverju um það ráðið myndi hann banna ananas á pizzur. Þetta var vitanlega allt sagt í góðu gríni en hefur vakið heimsathygli í kjölfarið og margir haft gaman að. Þá sérstaklega þessi óþekkti aðdáandi Havaí-pizzunnar í London sem sendi starfsfólki íslenska sendiráðsins þrjár slíkar og ritaði á kassann: „Long live the pineapple pizza“ eða „Lengi lifi ananas-pizzan“. Í svari frá sendiráði Íslands í Bretlandi kemur fram að starfsemi sendiráðsins hafi haldist nokkuð eðlileg þrátt fyrir pizzumálið, fyrir utan þessi óvæntu sendingu. „Augljóslega eru skiptar skoðanir um hvað eigi að setja ofan á pizzur en það verður að teljast mjög ólíklegt að starfsmenn sendiráðsins myndu panta ávöxt á pizzu,“ segir í svarinu. Guðni Th. sendi frá sér yfirlýsingu vegna stóra pizzu-málsins á Facebook-síðu sinni í gær þar sem hann tók fram að hann geti ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pizzuna sína og að honum þætti ekki gott að hafa slík völd því forsetar eiga ekki að vera alráðir að hans mati. „Ég myndi ekki vilja gegna þessa embætti ef ég gæti sett lög sem bönnuðu það sem mér mislíkar. Ég myndi ekki vilja búa í þannig landi,“ sagði forsetinn en hann áréttaði þetta einnig á ensku enda má ætla að honum hafi borist fjölda fyrirspurna frá fjölmiðlum ytra miðað við áhugann.Greint er einmitt frá því á vef Ríkisútvarpsins í dag embætti forseta hafi borist fjöldi slíkra fyrirspurna og sagði Örnólfur Thorlacius forsetaritari að skiptar skoðanir séu á orðum forsetans en flestir viti nú að hann hafi verið að gera að gamni sínu með þessum ummælum. Many thanks to the loyal supporters of #pineappleonpizzas for this delivery today, along with a clear message! pic.twitter.com/sljYEJWRoR— Embassy of Iceland (@IcelandinUK) February 22, 2017
Ananas á pítsu Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Stóra pizzumálið ratar í heimsfréttirnar Fjölmiðlar víða um heim fjalla um stóra pizzumálið. 21. febrúar 2017 23:26 Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40
Stóra pizzumálið ratar í heimsfréttirnar Fjölmiðlar víða um heim fjalla um stóra pizzumálið. 21. febrúar 2017 23:26
Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15
Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20