Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour