Meira glimmer, minna twitter Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 10:45 Glamour/Getty Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour
Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour
Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45