Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour