Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 17:45 Englarnir við opnun fyrstu Victoria's Secret búðarinnar í Sjanghæ. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar. Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar.
Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour