Sýna beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í tilefni afmælis hennar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2017 13:58 Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar afmæli í dag. vísir/valli Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 67 ára afmæli sínu í dag en fyrstu tónleikar sveitarinnar voru í Austurbæjarbíó þann 9. mars 1950. Í tilefni dagsins verða tónleikar hljómsveitarinnar í kvöld teknir upp í mynd og sendir beint út frá Eldborg í Hörpu. Hægt verður að horfa á streymið á vef Sinfóníuhljómsveitarinnar, sinfonia.is, og hefst útsendingin klukkan 19:25 og tónleikarnir sjálfir klukkan 19:30. Margrét Ragnarsdóttir, markaðs-og kynningarstjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar, segir í samtali við Vísi að þetta sé annað sinn í vetur sem streymt er beint frá tónleikunum. Það mældist vel fyrir seinast og því hafi verið ákveðið að prófa þetta aftur og nú í tilefni afmælisins. Tónleikarnir í kvöld eru tileinkaðir píanókonsertum Beethoven og verður einleikari enski verðlaunapíanistinn Paul Lewis. Hljómsveitarstjóri verður Matthew Halls. „Þetta eru fyrstu tónleikarnir í píanókonsertahring en á næsta tónleikaári verða tvennir tónleikar til viðbótar með sama einleikara,“ segir Margrét. Aðspurð hvernig aðsóknin er á tónleika sveitarinnar segir Margrét að hún sé alltaf að aukast og að gestum hafi ekki hvað síst fjölgað eftir að hljómsveitin flutti í Hörpu. Þá komi nokkuð af erlendum ferðamönnum einnig á tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar. „Við sjáum það því að ferðamenn koma mikið í Hörpu og svo er einnig nokkuð um það að þeir kaupi miða áður en þeir koma til landsins. Ég held að það séu svona fimm til tíu prósent tónleikagesta erlendir gestir,“ segir Margrét. Fylgjast má með tónleikunum í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 67 ára afmæli sínu í dag en fyrstu tónleikar sveitarinnar voru í Austurbæjarbíó þann 9. mars 1950. Í tilefni dagsins verða tónleikar hljómsveitarinnar í kvöld teknir upp í mynd og sendir beint út frá Eldborg í Hörpu. Hægt verður að horfa á streymið á vef Sinfóníuhljómsveitarinnar, sinfonia.is, og hefst útsendingin klukkan 19:25 og tónleikarnir sjálfir klukkan 19:30. Margrét Ragnarsdóttir, markaðs-og kynningarstjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar, segir í samtali við Vísi að þetta sé annað sinn í vetur sem streymt er beint frá tónleikunum. Það mældist vel fyrir seinast og því hafi verið ákveðið að prófa þetta aftur og nú í tilefni afmælisins. Tónleikarnir í kvöld eru tileinkaðir píanókonsertum Beethoven og verður einleikari enski verðlaunapíanistinn Paul Lewis. Hljómsveitarstjóri verður Matthew Halls. „Þetta eru fyrstu tónleikarnir í píanókonsertahring en á næsta tónleikaári verða tvennir tónleikar til viðbótar með sama einleikara,“ segir Margrét. Aðspurð hvernig aðsóknin er á tónleika sveitarinnar segir Margrét að hún sé alltaf að aukast og að gestum hafi ekki hvað síst fjölgað eftir að hljómsveitin flutti í Hörpu. Þá komi nokkuð af erlendum ferðamönnum einnig á tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar. „Við sjáum það því að ferðamenn koma mikið í Hörpu og svo er einnig nokkuð um það að þeir kaupi miða áður en þeir koma til landsins. Ég held að það séu svona fimm til tíu prósent tónleikagesta erlendir gestir,“ segir Margrét. Fylgjast má með tónleikunum í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning