Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 13:30 Kate Moss alltaf glæsileg. Mynd/Vogue Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu. Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu.
Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour