Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 11:00 Íþróttakonur sem klæðast hijab taka þessaru nýjung fagnandi. Mynd/Nike Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár. Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour
Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár.
Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour