Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 17:00 Það þýðir ekkert minna en geimskip fyrir Chanel. Myndir/Getty Það var ekkert til sparað hjá Chanel í morgun þegar Karl Lagerfeld sýndi haustlínu sína fyrir franska tískuhúsið. Byggt var sérstakt geimfar og komið fyrir í miðjum salnum þar sem fyrirsæturnar gengu í kring. Í lok sýningarinnar var svo geimfarið skotið upp, svona næstum því. Sýningin fór fram í Grand Palais í París. Tískuvikunni í París lýkur í dag. Haustlínan var innblásin af öllu því sem við kemur geimnum en mikið var um glansandi efni, framandi fylgihluti en hvítur og svartur voru þó aðal litir línunnar. Hér fyrir neðan er hægt að sjá það helsta frá sýningunni sem og myndband af því þegar geimfarinu var „skotið upp“. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Það var ekkert til sparað hjá Chanel í morgun þegar Karl Lagerfeld sýndi haustlínu sína fyrir franska tískuhúsið. Byggt var sérstakt geimfar og komið fyrir í miðjum salnum þar sem fyrirsæturnar gengu í kring. Í lok sýningarinnar var svo geimfarið skotið upp, svona næstum því. Sýningin fór fram í Grand Palais í París. Tískuvikunni í París lýkur í dag. Haustlínan var innblásin af öllu því sem við kemur geimnum en mikið var um glansandi efni, framandi fylgihluti en hvítur og svartur voru þó aðal litir línunnar. Hér fyrir neðan er hægt að sjá það helsta frá sýningunni sem og myndband af því þegar geimfarinu var „skotið upp“.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour