Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour