Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 12:15 Mynd/Getty Vefverslun í Mið-Austurlöndunum er aðeins 2% af heildar verslun á þeim svæðum. Það er afar lítið miðað við að sú tala er 15.2% í Bretlandi. Það er því enn stór markaður sem að á eftir að nýtast á þessum svæðum. Net-A-Porter opnaði vefverslun sína í Mið-Austurlöndunum á seinasta ári. Samkvæmt tilkynningu frá þeim er heildar upphæðin sem fólk frá þeim löndum eyðir í hverri pöntun helmingi meiri en hjá restinni af heiminum. Þessar tölur verða að teljast afar sláandi og greinilegt að lúxus markaðurinn geti vaxið hratt þar á næstu árum. Seinustu ár hefur mikil áhersla verið lögð á Kína en þessar upplýsingar gætu breytt miklu. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour
Vefverslun í Mið-Austurlöndunum er aðeins 2% af heildar verslun á þeim svæðum. Það er afar lítið miðað við að sú tala er 15.2% í Bretlandi. Það er því enn stór markaður sem að á eftir að nýtast á þessum svæðum. Net-A-Porter opnaði vefverslun sína í Mið-Austurlöndunum á seinasta ári. Samkvæmt tilkynningu frá þeim er heildar upphæðin sem fólk frá þeim löndum eyðir í hverri pöntun helmingi meiri en hjá restinni af heiminum. Þessar tölur verða að teljast afar sláandi og greinilegt að lúxus markaðurinn geti vaxið hratt þar á næstu árum. Seinustu ár hefur mikil áhersla verið lögð á Kína en þessar upplýsingar gætu breytt miklu.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour