Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 12:15 Mynd/Getty Vefverslun í Mið-Austurlöndunum er aðeins 2% af heildar verslun á þeim svæðum. Það er afar lítið miðað við að sú tala er 15.2% í Bretlandi. Það er því enn stór markaður sem að á eftir að nýtast á þessum svæðum. Net-A-Porter opnaði vefverslun sína í Mið-Austurlöndunum á seinasta ári. Samkvæmt tilkynningu frá þeim er heildar upphæðin sem fólk frá þeim löndum eyðir í hverri pöntun helmingi meiri en hjá restinni af heiminum. Þessar tölur verða að teljast afar sláandi og greinilegt að lúxus markaðurinn geti vaxið hratt þar á næstu árum. Seinustu ár hefur mikil áhersla verið lögð á Kína en þessar upplýsingar gætu breytt miklu. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Vefverslun í Mið-Austurlöndunum er aðeins 2% af heildar verslun á þeim svæðum. Það er afar lítið miðað við að sú tala er 15.2% í Bretlandi. Það er því enn stór markaður sem að á eftir að nýtast á þessum svæðum. Net-A-Porter opnaði vefverslun sína í Mið-Austurlöndunum á seinasta ári. Samkvæmt tilkynningu frá þeim er heildar upphæðin sem fólk frá þeim löndum eyðir í hverri pöntun helmingi meiri en hjá restinni af heiminum. Þessar tölur verða að teljast afar sláandi og greinilegt að lúxus markaðurinn geti vaxið hratt þar á næstu árum. Seinustu ár hefur mikil áhersla verið lögð á Kína en þessar upplýsingar gætu breytt miklu.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour