Tveir Liverpool-menn valdir í brasilíska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2017 16:28 Philippe Coutinho og Roberto Firmino. Vísir/Getty Liverpool-mennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino komust báðir í hópinn hjá Brasilíu fyrir leiki á móti Úrúgvæ og Paragvæ í undankeppni HM seinna í þessum mánuði. Liverpool er ekki eina félagið sem á tvo brasilíska landsliðsmenn því Paris Saint Germain og Real Madrid eiga einnig tvo leikmenn í þessum hóp. Philippe Coutinho og Roberto Firmino hafa átt fínt tímabil með Liverpool-liðinu þótt að lítið hafi gengið hjá þeim að undanförnu. Philippe Coutinho er með 6 mörk og 5 stoðsendingar í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en Roberto Firmino er með 8 mörk og 5 stoðsendingar í 25 leikjum. Brasilía heimsækir Úrúgvæ 23. mars en tekur síðan á móti Paragvæ í Sao Paulo fimm dögum síðar. Brasilía er á toppi Suður-Ameríkuriðilsins með 27 stig eða fjórum stigum meira en Úrúgvæ sem er í öðru sæti. Paragvæ er í 7. sæti með 15 stig.Hópurinn hjá Brasilíu:Markverðiir Alisson - Roma Weverton - Atlético Paranaense Ederson - BenficaMiðverðir Gil - Shandong Luneng Marquinhos - PSG Miranda - Inter Milan Thiago Silva - PSGBakverðir Dani Alves - Juventus Fagner - Corinthians Filipe Luis - Atlético de Madrid Marcelo - Real MadridMiðjumenn Casemiro - Real Madrid Diego - Flamengo Fernandinho - Manchester City Giuliano - Zenit Paulinho - Guangzhou Evergrande Philippe Coutinho - Liverpool Renato Augusto - Beijing Guoan Willian - ChelseaSóknarmenn Diego Souza - Sport Douglas Costa - Bayern München Roberto Firmino - Liverpool Neymar - BarcelonaConfira novamente todos os convocados de Tite para os próximos jogos da #SeleçãoBrasileira! #FechadoComASeleção pic.twitter.com/yVCelhCsFv— CBF Futebol (@CBF_Futebol) March 3, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Liverpool-mennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino komust báðir í hópinn hjá Brasilíu fyrir leiki á móti Úrúgvæ og Paragvæ í undankeppni HM seinna í þessum mánuði. Liverpool er ekki eina félagið sem á tvo brasilíska landsliðsmenn því Paris Saint Germain og Real Madrid eiga einnig tvo leikmenn í þessum hóp. Philippe Coutinho og Roberto Firmino hafa átt fínt tímabil með Liverpool-liðinu þótt að lítið hafi gengið hjá þeim að undanförnu. Philippe Coutinho er með 6 mörk og 5 stoðsendingar í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en Roberto Firmino er með 8 mörk og 5 stoðsendingar í 25 leikjum. Brasilía heimsækir Úrúgvæ 23. mars en tekur síðan á móti Paragvæ í Sao Paulo fimm dögum síðar. Brasilía er á toppi Suður-Ameríkuriðilsins með 27 stig eða fjórum stigum meira en Úrúgvæ sem er í öðru sæti. Paragvæ er í 7. sæti með 15 stig.Hópurinn hjá Brasilíu:Markverðiir Alisson - Roma Weverton - Atlético Paranaense Ederson - BenficaMiðverðir Gil - Shandong Luneng Marquinhos - PSG Miranda - Inter Milan Thiago Silva - PSGBakverðir Dani Alves - Juventus Fagner - Corinthians Filipe Luis - Atlético de Madrid Marcelo - Real MadridMiðjumenn Casemiro - Real Madrid Diego - Flamengo Fernandinho - Manchester City Giuliano - Zenit Paulinho - Guangzhou Evergrande Philippe Coutinho - Liverpool Renato Augusto - Beijing Guoan Willian - ChelseaSóknarmenn Diego Souza - Sport Douglas Costa - Bayern München Roberto Firmino - Liverpool Neymar - BarcelonaConfira novamente todos os convocados de Tite para os próximos jogos da #SeleçãoBrasileira! #FechadoComASeleção pic.twitter.com/yVCelhCsFv— CBF Futebol (@CBF_Futebol) March 3, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira