Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Næring fyrir átökin Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour