Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 09:00 Línan inniheldur flíspeysur og hanska. Myndir/Kjartan Hreinsson Í dag fer á sölu lína sem gerð 66°Norður framleiðir í samstarfi við hljómsveitina Sturla Atlas. Línan inniheldur flíspeysur og hanska en þó aðeins í afar takmörkuðu upplagi. Hægt verður að nálgast vörurnar í verslun 66° Norður á laugaveginum frá klukkan 19 til 21 í dag. Í lok kvöldsins munu svo Sturla Atlas spila efni af nýju plötu þeirra sem kemur út seinna í mánuðinum. Hér fyrir neðan má berja samstarfið augum ásamt laginu Time sem er fyrsta lagið sem gefið er út af plötunni. Ljósmyndarinn Kjartann Hreinsson tók myndirnar. Mynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan Hreinsson Mest lesið Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour
Í dag fer á sölu lína sem gerð 66°Norður framleiðir í samstarfi við hljómsveitina Sturla Atlas. Línan inniheldur flíspeysur og hanska en þó aðeins í afar takmörkuðu upplagi. Hægt verður að nálgast vörurnar í verslun 66° Norður á laugaveginum frá klukkan 19 til 21 í dag. Í lok kvöldsins munu svo Sturla Atlas spila efni af nýju plötu þeirra sem kemur út seinna í mánuðinum. Hér fyrir neðan má berja samstarfið augum ásamt laginu Time sem er fyrsta lagið sem gefið er út af plötunni. Ljósmyndarinn Kjartann Hreinsson tók myndirnar. Mynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan HreinssonMynd/Kjartan Hreinsson
Mest lesið Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour