Flosrún með þrennu og íshokkí-stelpurnar okkar unnu stórsigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 22:45 Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí komst aftur á sigurbraut í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna á Akureyri í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Tyrkjum. Íslenska liðið vann 7-2 sigur á Rúmenum í fyrsta leik en tapaði síðan fyrir Mexíkó í leik tvö á þriðjudagskvöldið. Stelpurnar bættu fyrir það tap með góðum sigri í kvöld. Flosrún Vaka Jóhannesdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði þrennu en hin mörkin skoruðu þær Sunna Björgvinsdóttir, Þorbjörg Eva Geirsdóttir og Eva María Karvelsdóttir. Sunna Björgvinsdóttir er búin að skora í öllum leikjum Íslands á mótinu og er markahæst í íslenska liðinu ásamt Flosrúnu en báðar hafa skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjunum. Flosrún Vaka átti líka eina stoðsendingu en aðrar sem voru með stoðsendingu í kvöld voru þær Linda Brá Sveinsdóttir (2), Guðrún Marín Viðarsdóttir (2), Anna Sonja Ágústsdóttir (2), Ragnhildur Kjartansdóttir og Eva María Karvelsdóttir Íslenska liðið átti alls 53 skot í leiknum og það var því algjör skothríð að marki Tyrkjanna í þessum leik. Silvía Rán Björgvinsdóttir átti flest eða níu en henni tókst þó ekki að skora í kvöld. Íslenska liðið mætir Nýja-Sjálandi í fjórða leik sínum á morgun. Mexíkó hefur unnið alla þrjá leiki sína og er á toppnum en íslensku stelpurnar eru í öðru sæti og eina liði sem hefur unnið tvo leiki fyrir utan Mexíkó. Mexíkó vann nauman 1-0 sigur á Nýja-Sjálandi í dag og Spánn vann 8-1 stórsigur á Rúmeníu. Aðrar íþróttir Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí komst aftur á sigurbraut í 2. deild í heimsmeistaramóts kvenna á Akureyri í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Tyrkjum. Íslenska liðið vann 7-2 sigur á Rúmenum í fyrsta leik en tapaði síðan fyrir Mexíkó í leik tvö á þriðjudagskvöldið. Stelpurnar bættu fyrir það tap með góðum sigri í kvöld. Flosrún Vaka Jóhannesdóttir fór á kostum í leiknum og skoraði þrennu en hin mörkin skoruðu þær Sunna Björgvinsdóttir, Þorbjörg Eva Geirsdóttir og Eva María Karvelsdóttir. Sunna Björgvinsdóttir er búin að skora í öllum leikjum Íslands á mótinu og er markahæst í íslenska liðinu ásamt Flosrúnu en báðar hafa skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjunum. Flosrún Vaka átti líka eina stoðsendingu en aðrar sem voru með stoðsendingu í kvöld voru þær Linda Brá Sveinsdóttir (2), Guðrún Marín Viðarsdóttir (2), Anna Sonja Ágústsdóttir (2), Ragnhildur Kjartansdóttir og Eva María Karvelsdóttir Íslenska liðið átti alls 53 skot í leiknum og það var því algjör skothríð að marki Tyrkjanna í þessum leik. Silvía Rán Björgvinsdóttir átti flest eða níu en henni tókst þó ekki að skora í kvöld. Íslenska liðið mætir Nýja-Sjálandi í fjórða leik sínum á morgun. Mexíkó hefur unnið alla þrjá leiki sína og er á toppnum en íslensku stelpurnar eru í öðru sæti og eina liði sem hefur unnið tvo leiki fyrir utan Mexíkó. Mexíkó vann nauman 1-0 sigur á Nýja-Sjálandi í dag og Spánn vann 8-1 stórsigur á Rúmeníu.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira