Flesti sem leita af strigaskóm á Google leita af þessum skóm. Einnig eru þetta vinsælustu strigaskórnir á netversluninni Net-A-Porter.
Skórnir eru nútíma útgáfa af gömlu góðu Air Max skónum sem eitt sinn voru vinsælustu strigaskór heims. Fyrirsætur á borð við Kendlal Jenner, Olivia Palermo og fleiri sjást reglulega í þeim. Þessir skór munu henta fullkomlega fyrir íslenskt sumarveður og því ekki seinna vænna að tryggja sér par.
