Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 19:30 Margir hafa látið í ljós reiði sína í garð Zara fyrir nýjustu merkispjöld þeirra sem dreifðar eru um verslanir þeirra um allan heim. Þar má sjá mynd af tveimur grönnum fyrirsætum, eins og algengt er í tískuheiminum. Á myndinni stendur hins vegar "Love your curves" eða elskaðu línurnar þínar. Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag. Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag. You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017 Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour
Margir hafa látið í ljós reiði sína í garð Zara fyrir nýjustu merkispjöld þeirra sem dreifðar eru um verslanir þeirra um allan heim. Þar má sjá mynd af tveimur grönnum fyrirsætum, eins og algengt er í tískuheiminum. Á myndinni stendur hins vegar "Love your curves" eða elskaðu línurnar þínar. Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag. Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag. You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017
Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour