Gætu misst Ólympíuréttindin ef þeir leysa ekki kvennamálin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 23:00 Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. 220 konur eru að spila golf í klúbbnum en þær fá ekki að vera fullgildir meðlimir. Meðal því sem þær missa af er að fá að spila á vellinum á sunnudögum. Sá dagur er bara fyrir karlanna í Kasumigaseki. Karlarnir í Kasumigaseki fá hinsvegar ekki að komast upp með þetta mikið lengur ef þeir ætla að fá Ólympíuleikanna til sín eftir tæp fjögur ár. BBC segir frá. Alþjóðaólympíunefndin er nefnilega farin að skipta sér að málinu. „Við berum virðingu fyrir því að þetta er einkaklúbbur en stefna okkar er alveg skýr. Við förum ekki með keppnina í klúbb þar sem einhver mismunun er við lýði,“ sagði John Coates, varaforseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. John Coates bætti því þó við að hann búist ekki við að þurfa að leita að nýjum golfvelli fyrir keppnina. „Það er möguleika að fara annað en ég held að þetta reddist allt saman,“ sagði Coates. „Samkvæmt mínum skilningi þá eru viðræður í gangi við klúbbinn um að hann taki skrefið í rétta átt og útrými allri mismunun hjá sér. Við ættum að geta leyst þetta fyrir lok júní,“ sagði Coates. Kasumigaseki-golfvöllurinn hefur verið gestgjafi í mótum á hæsta stigi oftar en nokkur annar golfvöllur í Japan. Það kostar 57 þúsund pund að verða meðlimur, 7,6 milljónir íslenskra króna, og svo tæp 29 þúsund pund til viðbótar til að vera fullur meðlimir. Fullir meðlimir greiða því 86 þúsund pund eða 11,4 milljónir íslenskra króna. Það er því ekki fyrir hvern sem er að spila golf á Kasumigaseki. Golf Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. 220 konur eru að spila golf í klúbbnum en þær fá ekki að vera fullgildir meðlimir. Meðal því sem þær missa af er að fá að spila á vellinum á sunnudögum. Sá dagur er bara fyrir karlanna í Kasumigaseki. Karlarnir í Kasumigaseki fá hinsvegar ekki að komast upp með þetta mikið lengur ef þeir ætla að fá Ólympíuleikanna til sín eftir tæp fjögur ár. BBC segir frá. Alþjóðaólympíunefndin er nefnilega farin að skipta sér að málinu. „Við berum virðingu fyrir því að þetta er einkaklúbbur en stefna okkar er alveg skýr. Við förum ekki með keppnina í klúbb þar sem einhver mismunun er við lýði,“ sagði John Coates, varaforseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. John Coates bætti því þó við að hann búist ekki við að þurfa að leita að nýjum golfvelli fyrir keppnina. „Það er möguleika að fara annað en ég held að þetta reddist allt saman,“ sagði Coates. „Samkvæmt mínum skilningi þá eru viðræður í gangi við klúbbinn um að hann taki skrefið í rétta átt og útrými allri mismunun hjá sér. Við ættum að geta leyst þetta fyrir lok júní,“ sagði Coates. Kasumigaseki-golfvöllurinn hefur verið gestgjafi í mótum á hæsta stigi oftar en nokkur annar golfvöllur í Japan. Það kostar 57 þúsund pund að verða meðlimur, 7,6 milljónir íslenskra króna, og svo tæp 29 þúsund pund til viðbótar til að vera fullur meðlimir. Fullir meðlimir greiða því 86 þúsund pund eða 11,4 milljónir íslenskra króna. Það er því ekki fyrir hvern sem er að spila golf á Kasumigaseki.
Golf Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti