Eru Chanel og Frank Ocean í samstarfi? Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 12:30 Frank Ocean er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Mynd/Getty Á dögunum gaf söngvarinn Frank Ocean út óvænt lag sem ber nafnið Chanel. Hann birti einnig mynd af Chanel geimfarinu á Tumblr síðunni sinni stuttu eftur. Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála. http://frankocean.tumblr.com/post/158255623056/chanel-everywhere We see both sides like Frank Ocean. #YouKnowMeAndYouDont #FrankOcean #CHANEL A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Mar 15, 2017 at 12:14pm PDT Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour
Á dögunum gaf söngvarinn Frank Ocean út óvænt lag sem ber nafnið Chanel. Hann birti einnig mynd af Chanel geimfarinu á Tumblr síðunni sinni stuttu eftur. Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála. http://frankocean.tumblr.com/post/158255623056/chanel-everywhere We see both sides like Frank Ocean. #YouKnowMeAndYouDont #FrankOcean #CHANEL A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Mar 15, 2017 at 12:14pm PDT
Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour