Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour