Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2017 10:15 Rooney hefur skorað 53 mörk í 119 landsleikjum. vísir/getty Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. Rooney, sem er markahæsti leikmaður Englands frá upphafi, var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Þýskalandi og Litháen og landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate ýjaði að því hann gæti misst fyrirliðabandið. „Fyrirliðinn er í raun sá sem er fyrirliði í næsta leik,“ sagði Southgate og bætti við að það skipti ekki öllu máli hver væri með bandið hverju sinni. Liðið gæti innhaldið marga leiðtoga og tók enska landsliðið fyrir rúmum 20 árum sem dæmi. „Sá sem er fyrirliði í leiknum er mikilvægur en á EM 1996 var það sem Stuart Pearce, Alan Shearer, Teddy Sheringham og Paul Ince gerðu jafn mikilvægt og það sem Tony Adams gerði. Í raun var David Platt fyrirliði í upphafi mótsins en Tony tók svo við bandinu,“ sagði landsliðsþjálfarinn. Að sögn Southgates var Rooney ekki ánægður með að vera ekki valinn í landsliðið. Rooney er ekki lengur fastamaður hjá Manchester United og Southgate segir að það hafi sín áhrif. „Ef hann spilar ekki í hverri viku held ég að hann geti ekki búist við því að vera valinn,“ sagði Southgate. Rooney tók við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu af Steven Gerrard eftir HM 2014. Hann hefur skorað 53 mörk í 119 landsleikjum. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Defoe aftur í landsliðið eftir langa fjarveru Hinn 34 ára sóknarmaður hefur skorað fjórtán mörk fyrir Sunderland í ensku úrvaldseildinni. 16. mars 2017 16:23 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. Rooney, sem er markahæsti leikmaður Englands frá upphafi, var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Þýskalandi og Litháen og landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate ýjaði að því hann gæti misst fyrirliðabandið. „Fyrirliðinn er í raun sá sem er fyrirliði í næsta leik,“ sagði Southgate og bætti við að það skipti ekki öllu máli hver væri með bandið hverju sinni. Liðið gæti innhaldið marga leiðtoga og tók enska landsliðið fyrir rúmum 20 árum sem dæmi. „Sá sem er fyrirliði í leiknum er mikilvægur en á EM 1996 var það sem Stuart Pearce, Alan Shearer, Teddy Sheringham og Paul Ince gerðu jafn mikilvægt og það sem Tony Adams gerði. Í raun var David Platt fyrirliði í upphafi mótsins en Tony tók svo við bandinu,“ sagði landsliðsþjálfarinn. Að sögn Southgates var Rooney ekki ánægður með að vera ekki valinn í landsliðið. Rooney er ekki lengur fastamaður hjá Manchester United og Southgate segir að það hafi sín áhrif. „Ef hann spilar ekki í hverri viku held ég að hann geti ekki búist við því að vera valinn,“ sagði Southgate. Rooney tók við fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu af Steven Gerrard eftir HM 2014. Hann hefur skorað 53 mörk í 119 landsleikjum.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Defoe aftur í landsliðið eftir langa fjarveru Hinn 34 ára sóknarmaður hefur skorað fjórtán mörk fyrir Sunderland í ensku úrvaldseildinni. 16. mars 2017 16:23 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Defoe aftur í landsliðið eftir langa fjarveru Hinn 34 ára sóknarmaður hefur skorað fjórtán mörk fyrir Sunderland í ensku úrvaldseildinni. 16. mars 2017 16:23