Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lokið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2017 19:06 Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er lokið og verður málið sent til héraðssaksóknara á morgun sem tekur ákvörðun um hvort ákært verði í málinu eður ei. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu nú síðdegis. Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu og situr í gæsluvarðhaldi vegna þess var yfirheyrður í síðasta sinn í dag. Játning liggur enn ekki fyrir í málinu.Fram kom í Fréttablaðinu í dag að rannsókn lögreglu hafi meðal annars beinst að því að reyna að varpa ljósi á það hvaða ásetningur lá að baki því að Birnu var ráðinn bani. Í tengslum við það var meðal annars rannsakað hvort að Birna hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi eða tilraun til kynferðisofbeldis í rauðu Kia Rio-bifreiðinni áður en hún var myrt. Grímur vildi í samtali við Fréttablaðið ekkert gefa upp um það hvaða niðurstaða hefði fengist úr þeim hluta rannsóknarinnar. Annar skipverji, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins í tvær vikur við upphaf rannsóknar þess, er enn með réttarstöðu sakbornings en hann er ekki grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Það kemur í hlut héraðssaksóknara að ákveða hvort hann verði ákærður fyrir aðild að hvarfi Birnu eða ekki. Birna Brjánsdóttir hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita, átta dögum síðar, eða sunnudaginn 22. janúar. Hún var tvítug þegar hún lést. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu 16. mars 2017 07:00 Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2017 11:10 Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15. mars 2017 14:19 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er lokið og verður málið sent til héraðssaksóknara á morgun sem tekur ákvörðun um hvort ákært verði í málinu eður ei. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu nú síðdegis. Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu og situr í gæsluvarðhaldi vegna þess var yfirheyrður í síðasta sinn í dag. Játning liggur enn ekki fyrir í málinu.Fram kom í Fréttablaðinu í dag að rannsókn lögreglu hafi meðal annars beinst að því að reyna að varpa ljósi á það hvaða ásetningur lá að baki því að Birnu var ráðinn bani. Í tengslum við það var meðal annars rannsakað hvort að Birna hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi eða tilraun til kynferðisofbeldis í rauðu Kia Rio-bifreiðinni áður en hún var myrt. Grímur vildi í samtali við Fréttablaðið ekkert gefa upp um það hvaða niðurstaða hefði fengist úr þeim hluta rannsóknarinnar. Annar skipverji, sem sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins í tvær vikur við upphaf rannsóknar þess, er enn með réttarstöðu sakbornings en hann er ekki grunaður um að hafa ráðið Birnu bana. Það kemur í hlut héraðssaksóknara að ákveða hvort hann verði ákærður fyrir aðild að hvarfi Birnu eða ekki. Birna Brjánsdóttir hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita, átta dögum síðar, eða sunnudaginn 22. janúar. Hún var tvítug þegar hún lést.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu 16. mars 2017 07:00 Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2017 11:10 Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15. mars 2017 14:19 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Vilja varpa ljósi á ásetning skipverjans Lögreglan rannsakaði hvort Birna Brjánsdóttir hefði orðið fyrir kynferðisofbeldi skömmu áður en hún lést, en vill ekki gefa upp niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Aðeins lokayfirheyrsla yfir hinum grunaða er eftir, áður en málið verðu 16. mars 2017 07:00
Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2017 11:10
Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15. mars 2017 14:19