Í tölublaðinu er hún í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir þessa frægð sem hún öðlaðist nú á stuttum tíma, föður sinn og hvernig það er að hafa alist upp í kringum hann. Hún segir að þegar hún var ung hafi hún nánast einungis umgengst Michael og bræður sína tvo. Líf hennar í dag sé því töluvert öðruvísi heldur en hvernig það var þegar hún ólst upp.
Viðtalið má lesa í heild sinni hér.



