Cara, sem er þekktust fyrir að vera fyrirsæta, snéri sér að leiklistinni fyrir fáeinum árum. Nú getur hún bætt við ferilskránna að hún sé orðin rithöfundur.
Bókin fjallar um sextán ára unglinga sem að lenda í ýmsum ævintýrum. Bókin mun koma út í október á þessu ári.