Eins og má sjá hér fyrir neðan er vefverslunar þema á forsíðunni. Steven Meisel myndaði forsíðuþáttinn sem sýnir mynd af fyrirsætu sem klæðist Armani og við hliðina á henni stendur "Add To Cart".
Í gegnum tíðina hefur ítalska Vogue, undir stjórn Franca, brotið blað í sögu tískuheimsins og það virðist sem að Emanuele ætli einnig að láta til sín taka.