H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour