Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 19:00 Mynd/Auður Ómarsdóttir Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Flatbotna skór í aðalhlutverki Glamour Vor í lofti í París Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir
Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Flatbotna skór í aðalhlutverki Glamour Vor í lofti í París Glamour