Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour