Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour