Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour