Beauty and the Beast slær fjölmörg met Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 17:00 Emma Watson er líklegast sátt með þessar fregnir. Mynd/Getty Endurgerð kvikmyndarinnar Beauty and the Beast var frumsýnd um helgina víða um heim. Miðað við aðsóknina í myndina er augljóst að fólk hafi beðið með mikilli eftirvæntingu eftir henni þar sem hún hefur slegið fjölda meta. Myndin er sú stærsta sem Emma Watson hefur leikið í á eftir Harry Potter. Kvikmyndin átti stærstu opnunarhelgi allra tíma í Bandaríkjunum og Bretlandi af öllum myndum sem eru ekki bannaðar börnum. Það sem komið er Beauty and the Beast búin að hala inn 170 milljónum dollara í Bandaríkjunum og 350 milljónum dollara um allan heim. Opnunin er því sú stærsta í sínum flokki um allan heim eftir að hafa skriðið fram úr Finding Dory sem var frumsýnd á seinasta ári. Opnunin er sú sjötta stærsta í sögunni af öllum kvikmyndum. Þetta er einnig stærsta opnun á kvikmynd þar sem kona fer ein með stærsta hlutverkið. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Endurgerð kvikmyndarinnar Beauty and the Beast var frumsýnd um helgina víða um heim. Miðað við aðsóknina í myndina er augljóst að fólk hafi beðið með mikilli eftirvæntingu eftir henni þar sem hún hefur slegið fjölda meta. Myndin er sú stærsta sem Emma Watson hefur leikið í á eftir Harry Potter. Kvikmyndin átti stærstu opnunarhelgi allra tíma í Bandaríkjunum og Bretlandi af öllum myndum sem eru ekki bannaðar börnum. Það sem komið er Beauty and the Beast búin að hala inn 170 milljónum dollara í Bandaríkjunum og 350 milljónum dollara um allan heim. Opnunin er því sú stærsta í sínum flokki um allan heim eftir að hafa skriðið fram úr Finding Dory sem var frumsýnd á seinasta ári. Opnunin er sú sjötta stærsta í sögunni af öllum kvikmyndum. Þetta er einnig stærsta opnun á kvikmynd þar sem kona fer ein með stærsta hlutverkið.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour