Coachella kærir Urban Outfitters Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 11:30 Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi. Mynd/Getty Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar. Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour
Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar.
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour